Nu erum vid stodd i Tanzaniu, nykomin fra Burundi.
Skemmst er fra thvi ad segja ad Burundi er stormerkilegt land. Vid eyddum nokkrum dogum i hofudborginni sem liggur vid snjohvita ferskvatnsstrond. Skitt med pakkaferdir til Costa del Sol, Bujumbura er stadurinn!
Vid landamaerin hofdum vid bara fengid leyfi til ad vera i landinu i thrja daga og forum vid thvi til innflytjendayfirvalda til ad fa ad vera lengur og their sogdu okkur bara ad setja inn umsokn og koma svo eftir helgi og fa stimpilinn. Thegar vid svo komum eftir rolega helgi i hofudborginni konnudust their ekkert vid thetta og sogdu ad thad vaeri omogulegt ad fa Visa thann daginn og vid gaetum kannski fengid daginn eftir, takid eftir ordinu kannski. Their aetludu semse ad lata okkur hanga tharna i hofudborginni og bida i von og ovon um ad komast yfirleitt ur landinu!
En Harpa let vitaskuld ekki segja ser slika vitleysu og spurdi "are you forcing us to stay in this country?" Tha leist nu skrifstofublokinni ekkert a islenska skapsmuni og sagdi eg gef ykkur fimm daga og ekkert mal.
Vid forum thvi og skodudum restina af landinu sem er geysifallegt. Thar matti sja uppsprettu Nilarfljotsins, sem var nu bysna fabrotin midad vid Ugandisku uppsprettuna (thaer eru vist fleiri en ein) og svo villtumst vid i einhverju fjalllendi thar sem vegir voru lagdir i 85% thverhniptar fjallshlidar, litlu matti muna ad skellinadran okkar hefdi thad ekki.
I gaer keyrdum vid yfir ein landamaeri og allt breyttist, vid vorum komin til Tanzaniu. I fyrsta lagi thurfti eg ad skipta um vegarhelming, sem tekst naestum aldrei fyllilega fyrr en a thridja degi. Svo ma nefna ad Burundi og Rwanda eru einhver thettbylustu lond i Afriku, pinulitil frimerki stoppud af folki og raektudu landi. En Tanzania er hinsvegar taeplega milljon ferkilometrar og adeins um 36 manns a ferkilometra. Vid keyrum her a rennislettu malbiki halfan daginn an thess ad sja einn einasta bae, einhverjar orfaar hraedur sem gud ma vita hvad eru ad gera a midjum thjodvegi fotggangandi, en svona er vist Afrika.
Harpa og Vignir, ekki lengur í Brussel
16 years ago
No comments:
Post a Comment